Skylt efni

Matvælasvindl

Matarsvindl í bókmenntasögunni
Fréttaskýring 13. október 2022

Matarsvindl í bókmenntasögunni

Matvælasvindl hefur fylgt manninum frá upphafi, enda svikin sögð jafngömul versluninni sjálfri. Í afar áhugaverðum hlaðvarpsþætti Símons Majumdar af „Eat My Globe“ fjallar hann um sögu matvælasvika.

Ein umfangsmesta svikastarfsemi heims
Fréttaskýring 13. október 2022

Ein umfangsmesta svikastarfsemi heims

Talið er að matvælasvik (e.Food fraud) skili meiri hagnaði en öll samanlögð fíkniefnaframleiðsla í heiminum.

Greina hráefni í unnum matvörum
Fréttir 16. ágúst 2022

Greina hráefni í unnum matvörum

Unnar matvörur eru berskjaldaðar fyrir matvælasvindli. Erlendis hefur komist upp um mörg tilvik þar sem slíkar vörur hafa verið ranglega merktar. Matís hefur nýlega lokið verkefni sem prófar raðgreinatækni sem greinir hráefni á unnum matvælum.

Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts
Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði
Fréttir 10. október 2019

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði

Umfang matvælasvindls í heiminum er talið vera gríðar­lega mikið, enda er það að finna á mörgum sviðum matvæla­fram­leiðslu. Á síðustu árum hafa yfirvöld þjóða tekið höndum saman við að stemma stigu við þessu vandamáli, eftir að nokkur afdrifarík mál komust í heims­fréttirnar.

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt
Fréttir 16. maí 2018

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt

Ragnhildur Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Matís, hélt fyrirlestur á ráðstefnunni Strandbúnaður þar sem hún fjallaði um matvælasvindl og þá aðallega tengt sjávarafurðum og verslun með þær, en Matís er þátttakandi í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarverkefnum er snúa að matvælasvindli.