Skylt efni

Matvælasvindl

Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts
Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði
Fréttir 10. október 2019

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði

Umfang matvælasvindls í heiminum er talið vera gríðar­lega mikið, enda er það að finna á mörgum sviðum matvæla­fram­leiðslu. Á síðustu árum hafa yfirvöld þjóða tekið höndum saman við að stemma stigu við þessu vandamáli, eftir að nokkur afdrifarík mál komust í heims­fréttirnar.

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt
Fréttir 16. maí 2018

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt

Ragnhildur Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Matís, hélt fyrirlestur á ráðstefnunni Strandbúnaður þar sem hún fjallaði um matvælasvindl og þá aðallega tengt sjávarafurðum og verslun með þær, en Matís er þátttakandi í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarverkefnum er snúa að matvælasvindli.