Skylt efni

Matarauður Íslands

Hefur notið góðs af breiðu samstarfi við grasrót, atvinnulíf og stjórnvöld
Fréttir 30. nóvember 2020

Hefur notið góðs af breiðu samstarfi við grasrót, atvinnulíf og stjórnvöld

Matarauður Íslands er tímabundið verkefni sem heyrir undir sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra og lýkur nú í byrjun desember. Vegna þessara tímamóta leitaði Bændablaðið til verkefnastjóra þess, Brynju Laxdal, sem hefur stýrt verkefninu síðastliðin fjögur ár.

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar.

Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?
Fréttir 2. apríl 2019

Áttu hugmynd fyrir sókn gegn matarsóun?

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn blása til sóknar gegn matarsóun og biðla til almennings um að senda hugmyndir að íslenskum hráefnum sem eru vannýtt í matargerð. Þetta er ný nálgun á kynningarherferðinni þjóðlegir réttir á okkar veg sem við efndum til í fyrra.

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi
Fréttir 13. desember 2018

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi

Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ var formlega kynntur í gær í IKEA í Garðabæ. Tilgangur hraðalsins er að stuðla að nýsköpun í landbúnaði og sjávarútvegi með áherslu á sjálfbærni.

Marka þarf skýra stefnu og gera aðgerðaráætlun
Fréttir 27. ágúst 2018

Marka þarf skýra stefnu og gera aðgerðaráætlun

Um þrjú prósent þeirra bænda sem framleiða búvörur á Íslandi eru í Beint frá býli, félagi heimavinnsluaðila. Á aðalfundi félagsins í apríl kynnti Oddný Anna Björnsdóttir ráðgjafi niðurstöður þarfagreiningar á félaginu sem hún vann með Brynju Laxdal hjá Matarauði Íslands.

Matvælalandið Ísland verður Matarauður Íslands
Fréttir 19. apríl 2017

Matvælalandið Ísland verður Matarauður Íslands

Matarauður Íslands er nýtt heiti á verkefni sem áður hét Matvælalandið Ísland. Það heyrir undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og snýst um matvælaframleiðslu, matarmenningu og matarferðaþjónustu á Íslandi.