Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Mynd / Matarauður Íslands
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Höfundur: smh

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar. 

Besti rétturinn að mati dómara var Djúpsteikt hvelja [sem er „roð“ hrognkelsis], með reyktum rauðmaga og lifrarmajónesi.

Þangís úr stórþara og þangskeggi

Í öðru sæti hjá dómnefnd var rétturinn Hafís; þangís gerður úr stórþara og þangskeggi – borið fram á íslenskri pönnuköku, og í þriðja sæti rétturinn Húsdýragarðurinn; brasseraður nautaháls og mergur borinn fram á laufabrauði með rauðvínssósu. Alls kepptu tíu réttir um sigurinn. Uppskriftirnar eru aðgengilegar á vefnum mataraudur.is.

Sigurrétturinn. Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes.

 

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...