Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Mynd / Matarauður Íslands
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Höfundur: smh

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar. 

Besti rétturinn að mati dómara var Djúpsteikt hvelja [sem er „roð“ hrognkelsis], með reyktum rauðmaga og lifrarmajónesi.

Þangís úr stórþara og þangskeggi

Í öðru sæti hjá dómnefnd var rétturinn Hafís; þangís gerður úr stórþara og þangskeggi – borið fram á íslenskri pönnuköku, og í þriðja sæti rétturinn Húsdýragarðurinn; brasseraður nautaháls og mergur borinn fram á laufabrauði með rauðvínssósu. Alls kepptu tíu réttir um sigurinn. Uppskriftirnar eru aðgengilegar á vefnum mataraudur.is.

Sigurrétturinn. Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes.

 

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...