Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Mynd / Matarauður Íslands
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Höfundur: smh

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar. 

Besti rétturinn að mati dómara var Djúpsteikt hvelja [sem er „roð“ hrognkelsis], með reyktum rauðmaga og lifrarmajónesi.

Þangís úr stórþara og þangskeggi

Í öðru sæti hjá dómnefnd var rétturinn Hafís; þangís gerður úr stórþara og þangskeggi – borið fram á íslenskri pönnuköku, og í þriðja sæti rétturinn Húsdýragarðurinn; brasseraður nautaháls og mergur borinn fram á laufabrauði með rauðvínssósu. Alls kepptu tíu réttir um sigurinn. Uppskriftirnar eru aðgengilegar á vefnum mataraudur.is.

Sigurrétturinn. Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes.

 

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...