Skylt efni

Markaðsstofa Norðurlands

Fá 40 milljónir til að markaðssetja flugvelli
Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum
Fréttir 16. mars 2022

Undanfarin ár erfið og fyrirtækin klóra sig ekki sjálf út úr vandanum

Ferðalangar hafa í miklum mæli sótt höfuðstað Norðurlands, Akureyri, heim nú í vetur. Skíðatíð stendur sem hæst og leggja margir land undir fót til að fara á skíðasvæðin hér og hvar um norðanvert landið. Ný lyfta er í Hlíðarfjalli og einnig á Sauðárkróki, sem dregur skíðafólk að, og þá sé búið að byggja skíðasvæði á Siglufirði upp að nýju eftir snj...

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði
Fréttir 6. desember 2021

Óviðunandi vetrarþjónusta við vinsæla ferðamannastaði

Það er til mikils að vinna að koma á bættri vetrarferðaþjónustu á Norðurlandi. Eins og staðan er nú er hún óviðunandi á nokkrum vinsælum ferðamannastöðum á svæðinu. Þar má nefna nýopnaðan Demantshring þar sem nýr og uppbyggður vegur var opnaður frá Dettifossi og að Ásbyrgi í fyrra og einnig Vatnsnesveg að Hvítserk.

Samningur um rekstur Áfangastaðastofu
Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri
Fréttir 5. október 2020

Bjartsýni og kraftur ríkjandi en gera má ráð fyrir þungum vetri

„Það er ánægjulegt að sjá kraftinn og jákvæðnina sem kemur fram í þessari könnun, þrátt fyrir þá erfiðu stöðu sem er verið að vinna með. Ferðaþjónustuaðilar eru þrautseigir og tilbúnir að vinna með þau tækifæri sem gefast ásamt því að vera tilbúnir í að setja allt á fullt aftur um leið og færi gefst.

Kynnir nýtt merki fyrir Demantshringinn
Fréttir 3. febrúar 2020

Kynnir nýtt merki fyrir Demantshringinn

Markaðsstofa Norðurlands hefur kynnt nýtt merki Demants­hringsins, Diamond Circle, á fundi sem haldinn var á Sel Hótel í Mývatnssveit nýverið. Merkið var hannað í samstarfi við Cohn&Wolfe á Íslandi, en sú vinna var leidd af Ingvari Erni Ingvarssyni sem fór yfir ferlið á fundinum.

Langflestir ferðamenn ánægðir  með heimsókn á norðlensk söfn
Fréttir 21. janúar 2020

Langflestir ferðamenn ánægðir með heimsókn á norðlensk söfn

Ferðamenn sem fara á söfn á Norðurlandi eru ánægðir með heimsóknir þangað og á það bæði við um innlenda sem erlenda ferðamenn.