Skylt efni

loðdýrarækt

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði
Fréttir 29. apríl 2021

Verð komið í 6 þúsund krónur á skinn og stendur undir framleiðslukostnaði

„Þetta er rosalega ánægjulegt,“ segir Einar Eðvald Einarsson, loðdýrabóndi á Syðra-Skörðugili í Skagafirði og formaður Sambands loðdýrabænda, um nýafstaðið uppboð á skinnum í Kaupmannahöfn. Því lauk í byrjun vikunnar og fengust um 6 þúsund krónur fyrir skinn að meðaltali. 

Margþætt gagnsemi loðdýraræktar
Lesendabásinn 6. nóvember 2019

Margþætt gagnsemi loðdýraræktar

Loðdýrarækt eyðir að stórum hluta þeim sláturafurðum, sem við í dag borðum ekki sjálf og eru að mestu leyti urðuð með miklum kostnaði fyrir kjötiðnaðinn, sem að sjálfsögðu leggst á neytendur. T.d. kjúklingur, sem er vinsæll matur, nýtist okkur ekki nema um 40%, rest er urðuð.