Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginlegri fóðurstöð á Selfossi. Verið er að ljúka slátrun á dýrunum og skinnin verða seld á næsta ári til að hafa upp í fóðurkostnað. Eitt loðdýrabú stendur eftir á Íslandi, í Mosfellssveit.





