Skylt efni

lífrænn áburður

Farvegur næringarefna inn í hringrásarhagkerfið
Fréttir 17. febrúar 2023

Farvegur næringarefna inn í hringrásarhagkerfið

Von er á vegvísi um nýtingu á lífrænum efnum til áburðargjafar í landbúnaði og landgræðslu inn í samráðsgátt stjórnvalda.

Vegvísir um nýtingu lífrænna efna sem áburð
Fréttir 31. október 2022

Vegvísir um nýtingu lífrænna efna sem áburð

Unnið er að gerð vegvísis um nýtingu lífrænna efna til áburðargjafar í landbúnaði og landgræðslu.

Nýjar öryggiskröfur
Fréttir 15. júní 2022

Nýjar öryggiskröfur

Í sumar innleiðir Ísland nýja reglugerð Evrópusambandsins (ESB) um framleiðslu á moltu og lífrænum áburði. Reglugerðin tekur gildi í ESB 16. júlí og miðar að grunni til að því að allar áburðarvörur skuli vera CE-merktar.

Nýting lífrænna áburðarefna
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

Nýting lífrænna áburðarefna

Notkun á lífrænum áburðargjöfum ásamt jarðvegsbætandi efnum kemur til með að aukast með hækkandi áburðarverði og aukinni umhverfisvitund. Einnig er ljóst að lífræn aðföng koma til með að berast eftir ýmsum leiðum inn í næringarefnahringrás ræktarlands á komandi árum.

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best
Líf og starf 7. desember 2021

Mikilvægt að nýta búfjáráburðinn sem best

Blikur eru á lofti varðandi framboð og verð á tilbúnum áburði á næsta ári. Bændur gætu í mörgum tilvikum þurft að sýna útsjónarsemi til að komast hjá sligandi fjárútlátum. Að ýmsu er að hyggja; til dæmis eru áburðaráætlanir taldar nauðsynlegar og svo er mikilvægt að vanda til verka við dreifingu á búfjáráburði.

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði
Fréttir 19. nóvember 2021

Sama heildarmagn næringarefna í lífrænu hráefni og er í innfluttum tilbúnum áburði

Í byrjun árs var samstarfsverkefni sett af stað sem hefur það meginmarkmið að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Einn liðurinn í þeirri vegferð er að kortleggja lífrænt hráefni á Íslandi sem hentar til slíkrar áburðarframleiðslu og samkvæmt fyrstu niðurstöðum úr þeirri vinnu er ljóst að heildarmagn af lífrænu hráefni, samanlag...

Nýta „fiskeldismykju”, mannaseyru, moltu, brennistein og fleira sem áburð
Líf og starf 6. júlí 2021

Nýta „fiskeldismykju”, mannaseyru, moltu, brennistein og fleira sem áburð

Á dögunum fór fram undir­bún­ingur og hráefnaöflun fyrir fyrstu jarðræktartilraunir hjá Landgræðslunni og Landbúnaðar­háskóla Íslands. Verkefnið er til tveggja ára en jarðræktartilraunir verða endurskoðaðar og endur­teknar næsta sumar. Að verk­efninu koma Matís, Atmonia, Land­búnaðar­háskóli Íslands, Land­græðslan, Hafró og Lands­virkjun.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt
Fréttir 15. janúar 2021

Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt

Marvin Ingi Einarsson, verk­efnis­stjóri hjá Matís, stýrir samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Rétt fyrir jól fékk verkefnið vilyrði fyrir tæplega 150 milljóna króna stuðningi úr Markáætlun um samfélagslegar áskoranir, en það er áætlað til tveggja ára og mun hefjast formlega á næstu vikum.

Norskir bændur bíða í röðum eftir mannasaur á túnin sín
Fréttir 24. maí 2017

Norskir bændur bíða í röðum eftir mannasaur á túnin sín

Norska frárennslis- og holræsa­fyrirtækið Hias býður nú norskum bændum upp á hreinsaðan næringarríkan mannasaur til að bera á tún sín og segja menn að um gull fyrir jarðveginn sé að ræða.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir