Skylt efni

landbúnaður og COVID-19

Of mikið af neikvæðum fréttum
Fréttir 20. janúar 2022

Of mikið af neikvæðum fréttum

Í byrjun árs hafa Íslendingar almennt verið bjartsýnir og jákvæðir fyrir komandi ári, bjartsýni, gleði og ánægja skín almennt af öllum sem maður sér síðasta og fyrsta dag hvers árs. Því miður fannst mér þetta ekki vera svona í kringum síðustu áramót, baráttan við Covid-19 virðist vera að draga niður þá miklu bjartsýni og óskhyggju þjóðarinnar í böl...

Landbúnaðurinn griðland í heimsfaraldri
Fréttir 18. ágúst 2021

Landbúnaðurinn griðland í heimsfaraldri

Í kjölfar Covid-19 tók landbúnaðarráðuneyti Palestínumanna þá ákvörðun, fyrir um ári síðan, að standa fyrir herferð í grænmetisræktun. Í samvinnu við nokkur frjáls félagasamtök var 1,2 milljónum forræktaðra matjurtaplantna dreift til íbúa víðs vegar, búsettum bæði í borgum, flóttamannabúðum og á afskekktum svæðum.