Skylt efni

Landbúnaðarháskóli Íslands Umhverfisráðuneytið

Samningur um rannsókn á iðragerjun nautgripa
Fréttir 1. september 2021

Samningur um rannsókn á iðragerjun nautgripa

Umhverfis- og auðlindaráðherra og rektor Landbúnaðarháskóla Íslands, undirrituðu fyrir skömmu samning þar sem umhverfis-og auðlindaráðuneytið styður við rannsóknir til að bæta þekkingu og grunnupplýsingar um metanlosun vegna iðragerjunar nautgripa.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f