Skylt efni

kolefnisspor

Minni notkun á CO2 í lífrænni grænmetisframleiðslu
Á faglegum nótum 25. október 2023

Minni notkun á CO2 í lífrænni grænmetisframleiðslu

Vorið 2023 sótti höfundur lífræna ráðstefnu í Sviss. Þar var m.a. farið í vettvangsferð til Rathgeb BioLog Ag í Unterstammheim.

Hvetja almenning til að rækta garðinn sinn
Fréttir 19. maí 2021

Hvetja almenning til að rækta garðinn sinn

Félag garðplöntuframleiðenda, sem samanstendur af 16 framleiðendum um allt land, fer senn af stað með átaksverkefnið Þinn garður – þín kolefnisbinding til að auka áhuga, þekkingu og þátttöku almennings á ræktun gróðurs með tilliti til kolefnisbindingar.

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor
Fréttir 23. september 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor

Í Bændablaðinu 20. ágúst er fjallað um skýrslu Environice um ,,Sauðfjárrækt og loftlagsmál“ (Birna Sigrún Hallsdóttir og Stefán Gíslason 2017). Í skýrslunni er gerð tilraun til að reikna kolefnisspor íslenskrar sauðfjárræktar. Þau nota skammstöfunina GHL um eftirfarandi lofttegundir: Koldíoxið(CO2), metan (CH4), glaðloft (N2O), vetnisflúorkolefni (...

Innlend framleiðsla og færri kolefnisspor
Skoðun 7. apríl 2017

Innlend framleiðsla og færri kolefnisspor

Loftslagsmálin eru mál okkar allra og við getum öll lagt okkar af mörkum. Aukin innlend matvælaframleiðsla er ein leið til að fækka kolefnissporum og tryggja fæðu-og matvælaöryggi.