Skylt efni

kindakjötsbirgðir

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Helmingi minni kindakjötsbirgðir
Fréttir 19. október 2022

Helmingi minni kindakjötsbirgðir

Nýlega voru tölur um birgðastöðu kindakjöts í lok ágústmánaðar birtar á Mælaborði landbúnaðarins.

Birgðir kindakjöts í sögulegu lágmarki
Fréttir 8. september 2022

Birgðir kindakjöts í sögulegu lágmarki

Nokkuð óvenjulegar aðstæður eru nú uppi á ýmsum sviðum varðandi framleiðslu og sölu á kindakjöti.

Nanna Rögnvaldardóttir leggur til atlögu við lambakjötsfjallið
Líf&Starf 18. október 2017

Nanna Rögnvaldardóttir leggur til atlögu við lambakjötsfjallið

Nanna Rögnvaldardóttir er áhugafólki um matreiðslu að góðu kunn, en hún er höfundur margra matreiðslubóka og svo skrifar hún af mikilli ástríðu um mat á bloggi sínu, nannarognvaldar.com. Nýliðinn septembermánuð – og rúmlega það – lagði hún nánast eingöngu undir uppskriftir sem innihalda hráefni úr lamba- og kindakjöti.

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra
Fréttir 12. september 2017

Birgðir kindakjöts 16,6 prósentum minni en í fyrra

Birgðir af kindakjöti eru 16,6 prósent minni en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í umfjöllun um birgðastöðuna á vef Landssamtaka sauðfjárbænda (LS), saudfe.is.

Nauðsynlegt að bregðast við
Skoðun 4. apríl 2017

Nauðsynlegt að bregðast við

Fyrir rúmum 30 árum var Landssamband sauðfjárbænda (LS) stofnað vegna offramleiðslu á kindakjöti miðað við að ekki var sölumöguleiki innanlands á því öllu.

Mikil sala í kindakjöti undanfarnar  vikur og gengur vel á birgðir
Fréttir 15. júní 2015

Mikil sala í kindakjöti undanfarnar vikur og gengur vel á birgðir

Vel hefur gengið á þær birgðir sem til eru af kindakjöti síðustu vikur, en neytendur hafa í auknum mæli snúið sér að því undanfarið. Nautakjötsbirgðir eru aftur á móti á þrotum hjá afurðastöðvum.