Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Alls voru 386 tonn kindakjöts seld í ágústmánuði.
Alls voru 386 tonn kindakjöts seld í ágústmánuði.
Fréttir 19. október 2022

Helmingi minni kindakjötsbirgðir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Nýlega voru tölur um birgðastöðu kindakjöts í lok ágústmánaðar birtar á Mælaborði landbúnaðarins.

Reyndust 380,6 tonn vera í birgðum í byrjun sláturtíðar, sem eru næstminnstu birgðir á þessum árstíma á þessari öld. Það var einungis árið 2011 sem minni birgðir voru, eða 281,2 kíló.

Árið 2011 var útflutningur hins vegar með mesta móti, en þá voru alls flutt út 1.138 tonn kindakjöts.

Í lok ágúst á síðasta ári var tvöfalt meira magn kindakjöts í birgðum, eða 764,3 tonn.

Alls voru 386 tonn kindakjöts seld núna í ágústmánuði.

Skylt efni: kindakjötsbirgðir

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...