Skylt efni

íslenskar geitur

Þrjár verndandi arfgerðir í geitfé
Fréttir 12. janúar 2022

Þrjár verndandi arfgerðir í geitfé

Laugardaginn 8. janúar hélt þýski riðusérfræðingurinn dr. Gesine Lühken, sem er einn þátttakenda í alþjóðlegri riðurannsókn hér á landi í sauðfé, fræðslufund á vegum Geitfjárræktarfélags Íslands. Á fundinum kom fram að verndandi arfgerðir í geitfé séu þrjár.

Arfgerðarrannóknir gerðar á geitum með tilliti til næmi fyrir riðu
Fréttir 8. júlí 2021

Arfgerðarrannóknir gerðar á geitum með tilliti til næmi fyrir riðu

Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) og Geitfjárræktarfélag Íslands fengu nýlega styrk frá erfðanefnd landbúnaðarins til að gera arfgerðarrannsóknir á geitum. Markmið verkefnisins er að auka þekkingu á erfðafræðilegri stöðu stofnsins á arfgerðum sem tengjast næmi fyrir riðu. 

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur
Fréttir 1. júlí 2021

Óviðunandi þjónusta sláturhúsanna við geitabændur

Á bænum Hlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, býr Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, ásamt manni sínum, Tryggva Steinarssyni. Þau reka þar kúabú með 45 mjólkandi kúm auk þess að vera með nokkrar litlar aukabúgreinar; á annan tug landnámshænsna, allnokkur hross, sjö huðnur og kiðlinga, þrjátíu kindur og eina forystuær sem nýl...