Skylt efni

Ísafjarðardjúp

Kærir meðferð Skipulagsstofnunar á umsókn Arctic Sea Farm fyrir laxeldi
Fréttir 22. júní 2020

Kærir meðferð Skipulagsstofnunar á umsókn Arctic Sea Farm fyrir laxeldi

Landssamband veiðifélaga mun nú í vikunni leggja fram kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála vegna með­ferðar Skipulagsstofnunar á umsókn Arctic Sea Farm hf. um rekstrar­leyfi fyrir 8.000 tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi.