Skylt efni

Indland

Yfirgefnar kengúrur vekja furðu á Indlandi
Fréttir 15. júní 2022

Yfirgefnar kengúrur vekja furðu á Indlandi

Nýverið var lögreglu í vesturhluta Bengal-ríkis á Indlandi tilkynnt um þrjár kengúrur sem væru að tefja umferð.

Griðasvæði kúa á Indlandi
Fréttir 10. nóvember 2021

Griðasvæði kúa á Indlandi

Það kannast líklega flestir við að litið er á kýr sem heilagar á Indlandi, þ.e. á meðal strang­trúaðra hindúa. Líklega vita færri að þar í landi eru ótal verndar­svæði fyrir kýr, þ.e. svæði eða bú þar sem kúm er komið fyrir og þar geta þær verið allt til dauðadags í friði og ró.

Kjúklingum á Indlandi gefið heimsins sterkasta sýklalyf
Fréttir 12. febrúar 2018

Kjúklingum á Indlandi gefið heimsins sterkasta sýklalyf

Alþjóðleg heilsuviðvörun hefur verið gefin út í framhaldi af því að komið hefur í ljós að kjúklingabændur á Indlandi hafa notað þúsundir tonna af sýklalyfinu colostin við eldi.

Mahindra – metsölutraktor frá Indlandi
Fræðsluhornið 25. nóvember 2016

Mahindra – metsölutraktor frá Indlandi

Gamli traktorinn að þessu sinni er ekki eins gamall og oft áður. Um er að ræða indverska dráttarvél sem sett var á markað á áttunda áratug síðustu aldar. Í dag eru Mahindra-dráttarvélar mest seldu traktorar í heimi.