Indversk mjólkurframleiðsla enn að aukast
Á sama tíma og mjólkurframleiðsla virðist standa nokkuð í stað eða jafnvel dragast heldur saman í Evrópu, þá er allt annar gangur í þessari búgrein í Asíu og Afríku.
Á sama tíma og mjólkurframleiðsla virðist standa nokkuð í stað eða jafnvel dragast heldur saman í Evrópu, þá er allt annar gangur í þessari búgrein í Asíu og Afríku.
Nýverið var lögreglu í vesturhluta Bengal-ríkis á Indlandi tilkynnt um þrjár kengúrur sem væru að tefja umferð.
Það kannast líklega flestir við að litið er á kýr sem heilagar á Indlandi, þ.e. á meðal strangtrúaðra hindúa. Líklega vita færri að þar í landi eru ótal verndarsvæði fyrir kýr, þ.e. svæði eða bú þar sem kúm er komið fyrir og þar geta þær verið allt til dauðadags í friði og ró.
Alþjóðleg heilsuviðvörun hefur verið gefin út í framhaldi af því að komið hefur í ljós að kjúklingabændur á Indlandi hafa notað þúsundir tonna af sýklalyfinu colostin við eldi.
Gamli traktorinn að þessu sinni er ekki eins gamall og oft áður. Um er að ræða indverska dráttarvél sem sett var á markað á áttunda áratug síðustu aldar. Í dag eru Mahindra-dráttarvélar mest seldu traktorar í heimi.