Skylt efni

iðnnám

Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms á Íslandi
Fréttir 13. september 2021

Samiðn gagnrýnir harðlega stöðu iðnnáms á Íslandi

Miðstjórn Samiðnar kom nýlega saman þar sem kom hörð gagnrýni fram vegna stöðu iðnnáms hér á landi. Í ályktun miðstjórnar kemur fram að staðan sé orðin mjög alvarleg þegar 700 umsækjendur fá ekki inngöngu í iðnnám. Þar eiga 18 ára og eldri nánast engan möguleika á að komast í iðnnám og er það algerlega óviðunandi.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f