Skylt efni

Húnaþing vestra

Stórhólsbændur bíða enn
Fréttir 17. nóvember 2023

Stórhólsbændur bíða enn

Bændur á Stórhóli í Húnaþingi vestra bíða enn frétta um hvort fé þeirra með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu sleppi við niðurskurð í kjölfar þess að riðutilfelli greindist í sláturfé frá bænum í lok október.

Næg vinna í sveitarfélaginu en vantar fleiri íbúðir
Líf og starf 7. mars 2022

Næg vinna í sveitarfélaginu en vantar fleiri íbúðir

Íbúðarhúsnæði hefur verið byggt af kappi í Húnaþingi vestra undanfarin ár, en þrátt fyrir það er mikil uppsöfnuð þörf þegar kemur að framboði á íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu. Framboð af lóðum er gott þó svo mörgum lóðum hafi verið úthlutað.

Forsetafrúin heiðursgestur á Hip hátíð
Fréttir 26. október 2021

Forsetafrúin heiðursgestur á Hip hátíð

Forsetafrúin Eliza Reid ásamt Eddu dóttur sinni heimsótti Húnaþing vestra nýverið en hún var heiðursgestur á alþjóðlegu brúðulistahátíðinni Hip festival sem haldin var á Hvammstanga.

Tæpar 6 milljónir til viðhalds styrkvega í Húnaþingi vestra
Fréttir 14. júlí 2021

Tæpar 6 milljónir til viðhalds styrkvega í Húnaþingi vestra

Vegagerðin hefur samþykkt að úthluta 4 milljónum króna til styrkvega í Húnaþingi vestra til viðhalds samgönguleiða.

Mótmæla lækkuðu framlagi í viðhald varnargirðinga
Fréttir 28. maí 2020

Mótmæla lækkuðu framlagi í viðhald varnargirðinga

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra hvetur Matvælastofnun til að endurskoða fjárveitingar til varnagirðinga í héraðinu. Málið var rætt á fundi ráðsins á dögunum.

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs
Fréttir 16. janúar 2020

Land innan marka sveitarfélagsins verði ekki hluti þjóðgarðs

Sveitarstjórn Húnaþings vestra hefur ítrekað ósk sína um að land innan marka Húnaþings vestra verði ekki hluti fyrirhugaðs þjóðgarðs á miðhálendinu. Á þetta bæði við um land í beinni eigu sveitarfélagsins og þjóðlendur í afréttareign innan marka Húnaþings vestra.

Mikill áhugi hjá ungu fólki að flytja í Húnaþing vestra
Líf og starf 29. nóvember 2019

Mikill áhugi hjá ungu fólki að flytja í Húnaþing vestra

Sveitarfélagið Húnaþing vestra er blómlegt hérað með fagra strandlengju og víð heiðarlönd. Það nær í suðri frá miðri Holtavörðuheiði og Arnarvatni norður Strandir að Stikuhálsi og að Gljúfurá í austri sem skilur sveitarfélagið frá Austur-Húnavatnssýslu.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir