Skylt efni

Hrútadagurinn

Hrútadagurinn 7. október
Fréttir 6. október 2023

Hrútadagurinn 7. október

Hinn árlegi Hrútadagur á Raufarhöfn verður haldinn laugardaginn 7. október.

Lýkur með balli og argandi skemmtilegheitum
Fréttir 10. október 2018

Lýkur með balli og argandi skemmtilegheitum

Hrútadagur verður haldinn í Faxahöllinni á Raufarhöfn um komandi helgi í þrettánda sinn. Þá verður þessi fornfrægi síldarbær enn á ný miðja alheimsins.

Hrútadagurinn haldinn í 10. sinn á Raufarhöfn
Fréttir 13. september 2016

Hrútadagurinn haldinn í 10. sinn á Raufarhöfn

Hrútadagurinn verður haldinn í tíunda sinn laugardaginn 1. október næstkomandi á Raufar­höfn. Sérstök hrútadagsnefnd er þegar komin á fullt við undirbúning dagsins, en í henni eru Raufarhafnarbúar sem og ungir bændur úr nágrannasveitum þorpsins.