Skylt efni

horn

Einstakur sexhyrndur lambhrútur
Líf og starf 8. nóvember 2021

Einstakur sexhyrndur lambhrútur

Það er náttúrulegast að sauðfé hafi ekkert, tvö eða fjögur horn. Stundum heyrast fréttir af þrem eða fimm hornum og einstöku sinnum skýtur upp sögu af einu horni. En sex horn er trúlegast einsdæmi.

Vinna keratín í snyrtivörur úr hornum og klaufum sauðfjár
Fréttir 27. maí 2020

Vinna keratín í snyrtivörur úr hornum og klaufum sauðfjár

Unnið er að stofnun fyrirtækis með það að markmiði að vinna keratín úr hornum og klaufum sauðfjár og nýta það í framleiðslu á snyrtivörum. Þegar er komið nafn á fyrirtækið sem kemur til með að heita Ovis Cosmetics.