Skylt efni

hitaveita

Rjúfa verði kyrrstöðu í jarðhitarannsóknum
Fréttir 17. maí 2023

Rjúfa verði kyrrstöðu í jarðhitarannsóknum

Í nýrri skýrslu Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) um stöðu hitaveitna og nýtingar jarðhitavatns til húshitunar, sem kynnt var 5. maí, kemur fram að um 2/3 þeirra hitaveitna sem úttekt nær til sjá fram á aukna eftirspurn og telja fyrirsjáanleg vandamál við að mæta henni. Þá þarf tæpur helmingur hitaveitna að fara í kostnaðarsamt viðhald á innviðum og d...

Mesti orkukostnaðurinn er í Grímsey
Fréttir 5. apríl 2022

Mesti orkukostnaðurinn er í Grímsey

Heildarorkukostnaður hér á landi er hæstur í Grímsey þar sem rafmagn er framleitt og hús kynt með olíu. Næsthæsti heildarorkukostnaður er í Nesjahverfi í Hornafirði, sem skilgreint er sem dreifbýli hvað raforku varðar og ný hitaveita var nýlega tekin í gagnið.

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun
Fréttir 29. nóvember 2021

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun fimmtudaginn 21. október en lagningu nýrrar hitaveitu fyrir Höfn og hluta Nesja er nú að ljúka.

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.
Fréttir 7. nóvember 2019

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.

Veitur ohf., sem eru í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Bændablaðsins um að Hafberg Þórisson íhugi að loka gróðrarstöðinni Lambhaga vegna stórhækkana á heitu vatni.

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni
Fréttir 7. nóvember 2019

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni

Hafberg Þórisson, aðaleigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir framtíðarstöðu fyrirtækisins í höfuðborginni ekki glæsilega. Ástæðan er gríðarleg hækkun á verði hitaveituvatns frá Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhuguð er um næstu áramót.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi