Skylt efni

heimaslátrun og markaðssetning

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi  en ætlar ekki að nýta það í ár
Fréttir 24. nóvember 2021

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi en ætlar ekki að nýta það í ár

Á tveimur sauðfjárbúum hefur nú í haust verið slátrað samkvæmt nýlegri reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum – sem heimilar bændum að slátra heima til markaðssetningar afurðanna. Rætt var við bændur á þessum bæjum, Birkihlíð í Skagafirði og Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði, í síðasta blaði, en þriðji bærinn sem hefur fengið þessa heimild ...

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús
Líf&Starf 11. nóvember 2021

Reistu sér kjötvinnslu og sláturhús

Á síðasta ári reistu bændurnir á Grímsstöðum sér kjötvinnslu heima á bænum í Reykholtsdal í Borgarfirði og hafa á undanförnum mánuðum unnið að byggingu á litlu sláturhúsi, sem þau tóku svo formlega í gagnið fyrir skemmstu.

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur
Fréttir 9. nóvember 2021

Bændurnir í Birkihlíð fagna því að öll virðiskeðjan sé komin í eigin hendur

Í maí síðastliðnum var gefin út reglugerð um lítil sláturhús á lögbýlum, sem heimilar bændum að slátra sauðfé og geitum heima á bæjum til markaðssetningar afurðanna, að uppfylltum skilyrðum reglugerðarinnar. Fjórar umsóknir hafa borist Matvælastofnun um rekstrarleyfi og komu þær allar í júlí. Tveir umsækjenda eru komnir með leyfi og eru byrjaðir að...

Óánægja í aðgerðahópi bænda með heimaslátrunarreglugerð
Fréttir 28. maí 2021

Óánægja í aðgerðahópi bænda með heimaslátrunarreglugerð

Reglugerð um slátrun í litlum sauðfjár- og geitahúsum var gefin út og tók gildi 6. maí síðastliðinn. Aðgerðahópur bænda um heimaslátrun vann með sjávar­útvegs- og landbúnaðar­ráð­herra að undirbúningi útgáfu reglugerðar­innar. Pétur Snæbjörnsson má segja að sé fulltrúi kaupenda lambakjöts í hópnum, en hann starfar sem ráðgjafi og hefur verið viðloð...

Reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar
Fréttir 4. maí 2021

Reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem heimilar heimaslátrun á sauðfé og geitum til markaðssetningar. Í reglugerðinni er skilyrt að dýralæknar sinni heilbrigðisskoðunum bæði fyrir og eftir slátrun og mun kostnaður þess greiðast úr ríkissjóði.

Heimaslátrun, heilnæmi afurða og velferð dýra
Lesendarýni 7. apríl 2021

Heimaslátrun, heilnæmi afurða og velferð dýra

Í Bændablaðinu þann 11. mars sl. var fjallað um skýrslu dr. Hólmfríðar Sveinsdóttur um tilraunaverkefni um heima­slátrun haustið 2020. Markmið verkefnisins var að leita leiða til þess að auðvelda bændum að slátra sauðfé heima til markaðssetningar þannig að uppfyllt væru skilyrði regluverks um matvælaöryggi og gætt væri að dýravelferð og dýraheilbri...

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel
Fréttaskýring 18. mars 2021

Tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á liðnu hausti gekk vel

Á fundi Kristjáns Þórs Júlíus­sonar sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráðherra með aðgerða­hópi sauðfjárbænda um heima­slátrun þann 25. febrúar kom fram að hann hyggst heimila næsta haust að sauðfjárslátrun geti farið fram heima á bæjum til markaðssetningar. 

Heimaslátrun og markaðssetning heimil næsta haust
Fréttir 11. mars 2021

Heimaslátrun og markaðssetning heimil næsta haust

Kristján Þór Júlíusson sjávar-útvegs- og landbúnaðarráðherra upplýsti það á fundi með aðgerðahópi sauðfjárbænda um heimaslátrun þann 25. febrúar að hann stefni á að heimila sauðfjárslátrun heima á bæjum til markaðssetningar næsta haust.