Skylt efni

Háskólinn á Hólum

Háskólasamstæða mikilvæg
Fréttir 9. maí 2025

Háskólasamstæða mikilvæg

Háskóli Íslands og Háskólinn á Hólum verða samstæða frá næstu áramótum og er það talið efla samkeppnishæfni beggja skóla.

Starfsfólk LbhÍ og Hóla meðal ósáttustu starfsmanna ríkisins
Fréttir 6. mars 2025

Starfsfólk LbhÍ og Hóla meðal ósáttustu starfsmanna ríkisins

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum eru meðal neðstu ríkisstofnana í niðurstöðum vinnumarkaðskönnunar Sameykis. Skólarnir fá sérstaklega lágar einkunnir fyrir stjórnun og vinnuskilyrði.

Málþing Jóni til heiðurs
Fréttir 1. nóvember 2023

Málþing Jóni til heiðurs

Málþing til heiðurs Jóni Bjarnasyni frá Bjarnarhöfn, fyrrum rektors Háskólans á Hólum, verður haldið að Hólum í nóvember af tilefni áttræðisafmælis Jóns í desember.

Hestafræðideildin eflist
Líf og starf 14. september 2023

Hestafræðideildin eflist

Á síðustu misserum hefur hestafræðideild Háskólans á Hólum unnið að því að efla rannsóknastarfsemi sína.

Sóknarfæri fólgin í því að auka samstarfið
Fréttir 12. september 2023

Sóknarfæri fólgin í því að auka samstarfið

Nýlega kynnti Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra áætlanir um aukið samstarf og mögulega sameiningu Háskólans á Hólum og Háskóla Íslands.

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum
Líf og starf 3. júní 2022

Kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum

Nemendur í diplómanámi í fiskeldi við Háskólann á Hólum voru á faraldsfæti á dögunum og kynntu sér fiskeldið á sunnanverðum Vestfjörðum.

Brautskráning frá Hestafræðideild Háskólans á Hólum
Fréttir 21. júlí 2021

Brautskráning frá Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Valdís Björk Guðmundsdóttir hlaut Reiðmennskuverðlaun Félags tamingamanna, sem eru veitt þeim nemanda sem hefur hlotið hæstu einkunn á lokaprófi í reiðmennsku. Hún hlaut einnig Morgunblaðs­hnakkinn sem er veittur þeim nemanda sem hlýtur hæstu meðaleinkunn fyrir öll reiðmennskunámskeiðin sem nemandinn hefur tekið á námsferli sínum við skólann.