Skylt efni

hampur

Samdráttur í sölu á fræi
Fréttir 8. júní 2022

Samdráttur í sölu á fræi

Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn af fræi iðnaðarhamps það sem af er þessu ári.

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik
Fréttir 8. nóvember 2021

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik

Iðnaðarhampur sem mikið var notaður á öldum áður, m.a. í kaðla- og seglagerð, hefur fengið mjög vaxandi athygli á undanförnum árum. Það eru einkum umhverfisáskoranir sem byggja á að horfið verði frá notkun kemískra efna sem unnin eru úr jarðolíu, sem ýtt hafa undir umræðuna. Nú er það nýting á hampi í við sem sagður er 20% sterkari og 100 sinnum hr...

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa
Líf og starf 6. október 2021

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa

Nú fyrr í sumar vöktum við hér hjá Bændablaðinu athygli á sjálfbærnilotu 6.–7. bekkjar Waldorfskólans Sólstafa – en þá gróðursettu nemendur og kennarar um 2.500 plöntur af iðnaðarhampi.

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni
Líf og starf 30. september 2021

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni

„Ég sáði smávegis af Finola hampi í fyrra á hálfgerðum berangri bara til að vita hvort þessi planta gæti lifað.

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar
Fréttaskýring 26. október 2020

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar

Færa má rök fyrir því að hægt sé að rækta rafhlöður á túnum bænda ef marka má umræður um ótrúlega möguleika í nýtingu á iðnaðarhampi. Sýnt hefur verið fram á ofurgetu hamptrefja til að leiða rafmagn og aukinn kraftur virðist vera að færast í þróun á rafhlöðum sem byggja á hampi sem lykilhráefni. 

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 6. júní 2016

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins

Í nýútgefinni skýrslu Iðnaðar­hampssamtaka Evrópu (EIHA) hefur ræktun á iðnaðarhampi aukist mikið síðastliðin fimm ár. Mest er framleiðslan á trefjum, fræjum til framleiðslu á hampolíu og blómum til lyfjagerðar.

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta
Á faglegum nótum 10. september 2015

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta

Af öllum þeim um það bil 400 þúsund plöntum sem greindar hafa verið í heiminum er engin jafn umdeild og á sama tíma jafn nytsamleg og Cannabis sativa.