Skylt efni

hafrar

Styrkur til hafrarannsókna
Fréttir 23. nóvember 2023

Styrkur til hafrarannsókna

Hafrarannsóknaverkefni sem Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) tekur þátt í hefur hlotið milljón evra styrk úr NPA sjóðnum.

Hafrar betri en bygg
Utan úr heimi 18. júlí 2023

Hafrar betri en bygg

Sænsk rannsókn, sem sagt var frá í Journal of Dairy Science, sýndi fram á að kýr sem fá hafra mjólka meira en kýr sem fá bygg.

Reisa haframyllu á Suðurlandi
Fréttir 6. apríl 2023

Reisa haframyllu á Suðurlandi

Enginn tækjabúnaður er á Íslandi til að verka hafra til manneldis. Undanfarin ár hafa hafrar verið ræktaðir í talsverðu magni til þroska á Sandhóli í Meðallandinu. Senda hefur þurft uppskeruna með skipi til Jótlands í Danmörku til að láta verka þá og síðan til baka á Íslandsmarkað.

Þreifingar hafnar um útflutning
Fréttir 5. desember 2022

Þreifingar hafnar um útflutning

Mjólkurvinnslan Arna í Bolungarvík hóf nýlega framleiðslu á hafrajógúrt og hafraskyri undir vöruheitinu Vera Örnudóttir. Hálfdán Óskarsson, framkvæmdastjóri Örnu, segir mikla eftirspurn eftir hafravörum skapa gífurleg tækifæri fyrir bændur í hafrarækt.

Hollur er heimafenginn hafragrautur
Lesendarýni 15. júlí 2022

Hollur er heimafenginn hafragrautur

Hafrar (Avena sativa), einnig nefnd akurhafri, voru mikið ræktaðir í heiminum sem hestafóður á öldum áður en umfang ræktunarinnar minnkaði og aðeins brot af því sem hún var fyrir tilkomu bíla og véla.

Sýningarreitir á Hvolsvelli
Fréttir 15. júní 2022

Sýningarreitir á Hvolsvelli

Fyrir framan verslun SS á Hvolsvelli á vegum búvörudeildar SS má nú sjá 36 tilraunareiti sem sýna áhrif mismunandi áburðarskammta á korn og hafra.

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross
Fréttir 6. apríl 2020

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross

Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun og nú hefur hann sett á markað kaldpressaða repjuolíu fyrir hesta.

Nýtt upphaf jarðræktarrannsókna á Hvanneyri
Hringlandi hafrabjöllur
Á faglegum nótum 6. júlí 2018

Hringlandi hafrabjöllur

Hafrar voru í árdaga meinlegt illgresi við ræktun á hveiti. Plantan er harðgerðari en aðrar korntegundir og eftir að kornrækt hófst í Norður-Evrópu skutu hafrar hveiti ref fyrir rass og illgresið varð að nytjaplöntu.

Íslenskir hafrar á leið í verslanir
Fréttir 6. febrúar 2018

Íslenskir hafrar á leið í verslanir

Á bænum Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi er stunduð umfangsmikil jarðrækt samhliða kúabúskap.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi