Nýr hænsnastofn
Verkefnið Hringrásarhænur í bakgörðum fékk styrk frá Matvælasjóði í flokki verkefna á hugmyndastigi. Styrkurinn verður nýttur til að standa straum af uppsetningu aðstöðu og innflutningi á eggjum hæna af kyni sem kallast Plymouth Rock.