Skylt efni

hænur lausaganga

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 22. júlí 2021

Allar hænur í lausagöngu

Samkvæmt reglugerð um velferð alifugla verður notkun á hefðbundnum búrum hætt í eggjaframleiðslu 31. desember 2021. Stefán Már Símonarson, formaður Félags eggjabænda og framkvæmdastjóri Nesbús, segir að vinna vegna breytinganna sé í fullum gangi. Kostnaður vegna breytinganna er um þrír milljarðar króna.