Skylt efni

Gunnarsholt

Níutíu ára afmæli BSSL
Lesendarýni 6. júní 2023

Níutíu ára afmæli BSSL

Þann 12. maí voru níutíu ár liðin frá því Búnaðarsamband Suðurlands, BSSL, gerði samning við Sandgræðsluna um leigu á húsum og jörðum í Gunnarsholti og nágrenni.

Leitað að ljósmyndum úr sögu Gunnarsholts
Fréttir 2. maí 2022

Leitað að ljósmyndum úr sögu Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, vinnur nú að ritun bókar um sögu Gunnarsholts. Sagan mun beina sjónum lesandans að því hvernig þessi kostajörð við landnám breyttist í sandauðn og því einstæða afreki að breyta þessari gereyddu jörð í land er fóstraði langstærsta bú sem nokkurn tímann hefur verið rekið á Íslandi.

Einn hektari getur gefið af sér  tæpt tonn af svínakjöti
Líf og starf 26. maí 2020

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.