Skylt efni

Gróður fjölæringar

Fjölærar plöntur
Á faglegum nótum 9. júlí 2021

Fjölærar plöntur

Fjölærar plöntur, eða fjölær­­ingar, eru allar plöntur sem lifa lengur en eitt ár en þó er ákveðin málvenja að nota þetta hugtak fjölær­ingar aðallega um jurt­kenndar plöntur sem fella blöð og stöngla yfir veturinn og lifa kuldann og trekkinn af sem forðalíffæri í jarðveginum.

Aðeins af fjölæringum
Á faglegum nótum 25. júní 2021

Aðeins af fjölæringum

Nú er tíminn til að huga að beðunum í garðinum og ekki úr vegi að skoða aðeins hvaða plöntur eru vinsælar eða jafnvel líklegar til vinsælda í garða landsins. Ótal möguleikar eru fyrir garðeigendur þegar kemur að fjölæringum og þá sérstaklega þá sem þurfa litla umhirðu.