Skylt efni

Grásleppa

Vorboðinn í sjónum
Á faglegum nótum 17. maí 2021

Vorboðinn í sjónum

Heimkynni hrognkelsis eru beggja vegna í Norður-Atlants­hafi og þar veiðist það norðan frá Barentshafi og Hvítahafi suður til Portúgals. Það veiðist einnig við Grænland og við austurströnd Norður-Ameríku frá Hudson-flóa í Kanada suður til Hatteras-höfða í Bandaríkjunum.

Mögulega skortur á hrognum
Fréttir 30. maí 2018

Mögulega skortur á hrognum

Svo gæti farið að skortur verði á grásleppuhrognum á þessu ári, þar sem margt bendir til þess að ekki takist að veiða það magn sem markaðurinn kallar eftir.

Grásleppukarlar í vanda
Fréttir 27. febrúar 2018

Grásleppukarlar í vanda

Grásleppuvertíðin hefst eftir nokkrar vikur. Að þessu sinni standa grásleppukarlar frammi fyrir nýjum og áður óþekktum vanda. Þeir hafa verið sviptir vottun um sjálfbærar veiðar á þeirri forsendu að of mikið af sel og teistu komi í grásleppunetin sem meðafli. Þar með getur orðið erfitt að selja grásleppuhrognin á mikilvægustu mörkuðunum fyrir þessa...

Fyrsta grásleppa ársins
Fréttir 24. janúar 2018

Fyrsta grásleppa ársins

Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH veiddi fyrir skömmu fyrstu grásleppu ársins 2018. Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan Flóann.

16% minni afli en á síðasta ári en verð hærra
Fréttir 25. ágúst 2017

16% minni afli en á síðasta ári en verð hærra

Alls stunduðu 250 bátar grásleppuveiðar á nýlokinni grásleppuvertíð. Heildaraflinn í ár var 4.542 tonn sem er 16% minni afli en á vertíðinni í fyrra.

Fyrirhuguð risaframkvæmd
21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Með bjartsýni og gleði að vopni
18. október 2024

Með bjartsýni og gleði að vopni

Fjórir snillingar
21. október 2024

Fjórir snillingar

DeLaval til Bústólpa
21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Íslandsmót í rúningi
18. október 2024

Íslandsmót í rúningi