Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Fyrsta grásleppa ársins
Fréttir 24. janúar 2018

Fyrsta grásleppa ársins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH veiddi fyrir skömmu fyrstu grásleppu ársins 2018. Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan Flóann. 

Á vef Landssambands smábáta­eigenda er haft eftir Sigurði að grásleppan hafi verið vel haldin og komin í hana hrogn en hann sagði líka að hann hefði aldrei séð jafn lúsuga grásleppu.

Sigurður segist hafa sleppt grásleppunni með þeim orðum að hún væri velkomin aftur í netið hjá sér eftir að vertíðin hefst um 20. mars á þeim slóðum sem hann leggur. 

Skylt efni: Fiskveiðar | Grásleppa

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...