Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Fyrsta grásleppa ársins
Fréttir 24. janúar 2018

Fyrsta grásleppa ársins

Höfundur: Vilmundur Hansen

Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH veiddi fyrir skömmu fyrstu grásleppu ársins 2018. Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan Flóann. 

Á vef Landssambands smábáta­eigenda er haft eftir Sigurði að grásleppan hafi verið vel haldin og komin í hana hrogn en hann sagði líka að hann hefði aldrei séð jafn lúsuga grásleppu.

Sigurður segist hafa sleppt grásleppunni með þeim orðum að hún væri velkomin aftur í netið hjá sér eftir að vertíðin hefst um 20. mars á þeim slóðum sem hann leggur. 

Skylt efni: Fiskveiðar | Grásleppa

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...