Skylt efni

Fiskveiðar

Fiskur sem fáir hafa smakkað
Fréttaskýring 5. desember 2018

Fiskur sem fáir hafa smakkað

Stærstur hluti Íslendinga hefur aldrei lagt sér grálúðu til munns. Samt er hún mikilvægur nytjafiskur sem færir þjóðarbúinu drjúgar tekjur, nánar tiltekið hátt í 10 milljarða króna árlega síðustu árin. Reyndar er grálúðan einn verðmætasti nytjafiskurinn á Íslandsmiðum miðað við afurðaverð reiknað út frá hverju kílói hráefnis upp úr sjó.

Rauðagull úr greipum Ægis
Fréttaskýring 19. nóvember 2018

Rauðagull úr greipum Ægis

Karfinn er meðal verðmætustu nytjastofna Íslendinga en það tók okkur marga áratugi að átta okkur á því að þessi rauði, litfagri fiskur er eftirsótt matvara víða um heim.

Hversu stórir (litlir) erum við?
Fréttaskýring 8. október 2018

Hversu stórir (litlir) erum við?

Við Íslendingar lítum gjarnan á okkur sem stóra sjávarútvegsþjóð, þótt þess sjáist kannski ekki merki í hinu alþjóðlega samhengi. Við getum alla vega fullyrt að við séum stórir miðað við höfðatölu.

Enn eitt metárið í Noregi
Fréttir 12. mars 2018

Enn eitt metárið í Noregi

Á síðasta ári var slegið met í útflutningi sjávarafurða frá Noregi. Útflutningurinn nam sem samsvarar rúmum 1,2 þúsund milljörðum íslenskra króna, sem er tæplega sex sinnum hærri upphæð en fékkst fyrir útfluttar sjávarafurðir og eldisfisk frá Íslandi á árinu.

Grásleppukarlar í vanda
Fréttir 27. febrúar 2018

Grásleppukarlar í vanda

Grásleppuvertíðin hefst eftir nokkrar vikur. Að þessu sinni standa grásleppukarlar frammi fyrir nýjum og áður óþekktum vanda. Þeir hafa verið sviptir vottun um sjálfbærar veiðar á þeirri forsendu að of mikið af sel og teistu komi í grásleppunetin sem meðafli. Þar með getur orðið erfitt að selja grásleppuhrognin á mikilvægustu mörkuðunum fyrir þessa...

70 ný fiskiskip síðustu fimm ár
Fréttir 21. febrúar 2018

70 ný fiskiskip síðustu fimm ár

Alls voru 1.621 fiskiskip á skrá hjá Samgöngustofu í lok árs 2017 og hafði þeim fækkað um 26 frá árinu áður. Fiskiskip eru flokkuð í þrjá flokka hjá Samgöngustofu, opna báta, togara og vélskip.

Samdráttur í magni og veltu hjá fiskmörkuðum
Fréttir 13. febrúar 2018

Samdráttur í magni og veltu hjá fiskmörkuðum

Verð á fiskmörkuðum lækkaði umtalsvert á síðasta ári. Heildarsalan var samt þokkaleg í tonnum talið þótt hún hafi ekki náð metárinu 2016.

Fyrsta grásleppa ársins
Fréttir 24. janúar 2018

Fyrsta grásleppa ársins

Sigurður Kristjánsson á Ósk ÞH veiddi fyrir skömmu fyrstu grásleppu ársins 2018. Sigurður var á þorskveiðum í Skjálfanda og lagði nokkur net í austanverðan Flóann.

Ísland – Noregur
Fréttaskýring 28. desember 2017

Ísland – Noregur

Eftir frækilega frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Frakklandi sumarið 2016 kepptist heimspressan við að lýsa undrun og aðdáun á dugnaði og eljusemi þessarar dvergþjóðar á hjara veraldar. Jafnvel helsta sjávarútvegsblað Noregs, Fiskeribladet/Fiskaren, hreifst með og lagði forsíðu sína undir íslensku sigurförina.

Afli erlendra skipa í íslenskri lögsögu
Fréttir 8. desember 2017

Afli erlendra skipa í íslenskri lögsögu

Færeyskir línubátar hafa á tíu fyrstu mánuðum ársins veitt 5.386 tonn af bolfiski í íslenskri lögsögu. Þetta er aðeins meiri afli en í fyrra sem var 5.230 tonn. Norskir bátar veiddu 567 tonn af bolfiski á yfirstandandi vertíð.

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl
Fréttir 11. ágúst 2017

2.000 tonna viðbótarúthlutun í makríl

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur með reglu­gerð ráðstafað 2.000 tonna viðbótar­aflaheimildum í makríl á árinu 2017 og hefur reglugerðin þegar öðlast gildi.

Aflayfirlit fyrstu níu mánaða fiskveiðiársins
Fréttir 31. júlí 2017

Aflayfirlit fyrstu níu mánaða fiskveiðiársins

Heildarafli íslenska flotans á fyrstu níu mánuðum fiskveiðiársins 2016/2017, frá 1. september 2016 til 31. maí 2017, nam um 874 þúsund tonnum upp úr sjó. Til samanburðar var aflinn á sama tímabili í fyrra 814 þúsund tonn.