Skylt efni

grágæs

Grágæs
Á faglegum nótum 20. september 2023

Grágæs

Grágæs er stærst þeirra gæsa sem verpa á Íslandi og getur orðið allt að því 3,5 kg að þyngd. Hún er mjög algeng og útbreidd um allt land að undanskildu miðhálendinu sem hún eftirlætur frænku sinni, heiðagæsinni.

Afurðasala óheimil
Fréttir 25. ágúst 2023

Afurðasala óheimil

Óheimilt er nú að bjóða til sölu eða selja grágæs og afurðir hennar. auk þess sem bannað er að flytja hana út.

Veruleg stytting veiðitíma á grágæs
Fréttir 19. júlí 2023

Veruleg stytting veiðitíma á grágæs

Til stendur að stytta veiðitímabil á grágæs verulega og banna sölu afurða af henni, gangi fyrstu tillögur stjórnvalda eftir. Grágæsastofninn stendur völtum fótum vegna fækkunar.

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna slíkar veiðar, þrátt fyrir alþjóðlegt veiðibann sem gekk í gildi þann 1. janúar í gegnum alþjóðasamning sem Ísland er aðili að.

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa
Fréttir 2. desember 2022

Stefnir í takmarkanir á veiðum grágæsa

Þar sem fjöldi skráðra grágæsa á talningastöðum á Bretlandseyjum er 30% færri en fyrir áratug er sjálfkrafa virkjuð alfriðun á stofninum vegna aðildar Íslands að alþjóðasamningi um verndun farfugla, nema ráðuneytið bregðist við.