Verðhækkun á grænmeti mun fylgja hækkun á raforkuverði
Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Gert er ráð fyrir að um leið fylgi verðhækkanir á íslensku grænmeti og öðrum afurðum garðyrkjubænda.
Um áramót taka gildi umtalsverðar hækkanir á raforkuverði til garðyrkjubænda. Gert er ráð fyrir að um leið fylgi verðhækkanir á íslensku grænmeti og öðrum afurðum garðyrkjubænda.
Á dögunum var skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda milli stjórnvalda, Sambands garðyrkjubænda og Bændasamtaka Íslands. Í samkomulaginu er stefnt að 25 prósenta aukningu í framleiðslu á íslensku grænmeti. Nokkrir grænmetisframleiðendur hafa þegar ákveðið að nota tækifærið, með auknum stuðningi stjórnva...
Það hefur sennilega ekki farið framhjá mörgum að svokallaður veganismi ryður sér til rúms hérlendis og sífellt fjölgar í þeim hópi fólks sem aðhyllist þann lífsstíl.
Metframleiðsla var á gúrkum og salati á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Tómataframleiðslan hefur aftur á móti verið að dragast saman síðan 2016.
Stjórn Sambands garðyrkjubænda (SG) kom saman til fundar fimmtudaginn 27. september sl. Þar kom til umræðu að hætt hefði verið við ráðningu skrifstofustjóra matvæla og landbúnaðar hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, en þar hefur staðið yfir ráðningarferli síðan í júní sl.