Skylt efni

Grænir iðngarðar

Greina möguleika á strandeldi á steinbít
Fréttir 2. júní 2022

Greina möguleika á strandeldi á steinbít

Viljayfirlýsing um landeldi og sjálfbæra framleiðslu matvæla á grunni grænna iðngarða hefur verið undirrituð, en það var annars vegar Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í Stykkishólmi, og hins vegar Siggeir Pétursson, fyrir hönd Hólmsins ehf., sem skrifuðu undir yfirlýsinguna. Bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar hefur staðfest hana.

Sækja á sjálfbær fjárfestingaverkefni til Íslands
Fréttir 14. apríl 2021

Sækja á sjálfbær fjárfestingaverkefni til Íslands

Í síðasta mánuði undirritaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköpunarráðherra sam­starfs­samning um tvö verkefni, Græna dregilinn og Græna iðngarða, sem bæði hafa það að markmiði að efla „græna nýfjárfestingu“ í atvinnulífinu.