Skylt efni

græn orka

Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19
Fréttir 27. maí 2020

Græn orka á að knýja endurreisn eftir COVID-19

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tók í dag þátt í fjarfundi norrænu orkumálaráðherranna þar sem samþykkt var stefnumótun um að sjálfbærar orkulausnir verði drifkraftur í endurreisn hagskerfisins eftir kórónuveirufaraldurinn.