Skylt efni

göngur og réttir

Fjöldatakmarkanir vegna gangna og rétta miðaðar við 300 manns
Fréttir 7. september 2021

Fjöldatakmarkanir vegna gangna og rétta miðaðar við 300 manns

Sóttvarnaleiðbeiningar vegna gangna og rétta út hafa verið gefnar út. Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út almenna undanþágu varðandi fjöldatakmörk í réttum á öllu landinu á grundvelli þess að um kerfislega og efnahagslega mikilvæga starfsemi sé að ræða og verða fjöldatakmarkanir því miðaðar við 300 manns en ekki 200 eins og almennt tíðkast.

Réttur klæðnaður og útbúnaður til fjallaferða
Fréttir 31. ágúst 2021

Réttur klæðnaður og útbúnaður til fjallaferða

Um næstu mánaðamót og allan næsta mánuð verða nokkur þúsund manns um land allt að smala sauðfé af fjalli. Í þessum pistlum hef ég árlega farið yfir helstu áhættuþætti sem fylgir fjallaferðum, sama hvort er gangandi, ríðandi eða á vélknúnu ökutæki í smölun.

Samkomureglur rýmkaðar um göngur og réttir
Fréttir 8. september 2020

Samkomureglur rýmkaðar um göngur og réttir

Leiðbeiningar um göngur og réttir vegna COVID-19 hafa enn verið uppfærðar og nú í samræmi við rýmkun á samkomutakmörkunum vegna farsótta. Helstu atriðin þar eru að nándarmörkin eru nú komin niður í einn metra og fjöldatakmörkun miðast við 200 manns.

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum
Fréttir 27. ágúst 2018

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig huga skuli að velferð hrossa og sauðfjár í göngum og réttum.

Bænder
12. júlí 2024

Bænder

Skammur aðdragandi að sölunni
11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn

Hundrað hesta setningarathöfn
12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn