Skylt efni

Fuglar

Bréfdúfnaeldi á Skólavörðuholtinu
Líf og starf 11. janúar 2023

Bréfdúfnaeldi á Skólavörðuholtinu

Smiðurinn Rögnvaldur Guðmundsson er forfallinn áhugamaður um bréfdúfur og ræktun þeirra.

Hver verður Fugl ársins 2021?
Fréttir 13. apríl 2021

Hver verður Fugl ársins 2021?

Fuglavernd stendur um þessar mundir fyrir vali á Fugli ársins 2021 inni á vef sínum. Þar gefst fólki færi á að velja sína eftirlætisfugla; allt að fimm fuglum sem er raðað í forgangsröð. Kosningin stendur til 18. apríl en úrslitin í kosningunni um fugl ársins verða tilkynnt á sumardaginn fyrsta, þann 22. apríl.

Fjöldi fuglategunda í hættu
Fréttir 3. maí 2018

Fjöldi fuglategunda í hættu

Nýlegar rannsóknir benda til að fjöldi fuglategunda sé í hættu á að deyja út á næstu áratugum. Ein rannsókn gengur svo langt að segja að ein af hverjum átta tegundum muni deyja út á næstu árum. Meðal viðkvæmra tegunda eru lundi og snæugla.

Páfuglinn Dexter fékk ekki að fara um borð
Fréttir 14. febrúar 2018

Páfuglinn Dexter fékk ekki að fara um borð

Konu nokkurri var meinað um að hafa gælupáfuglinn sinn með um borð í flugvél United Airlines fyrir skömmu. Í innanlandsflugi í Bandaríkjunum hafa flug­hræddir haft leyfi til að hafa með sér stuðnings­gælu­dýr til andlegs stuðnings.

Fuglar kveikja elda
Fréttir 6. febrúar 2018

Fuglar kveikja elda

Rannsóknir á atferli fugla í Ástralíu staðfesta að ákveðnar tegundir ránfugla eru ábyrgar fyrir útbreiðslu sinubruna og að fuglarnir eigi það einnig til að kveikja eldana sjálfir.

Elsti merkti alba­­trossinn 64 ára
Fréttir 17. desember 2015

Elsti merkti alba­­trossinn 64 ára

Kvenkyns albatrossi, sem merktur var sem ungi fyrir 64 árum, hefur snúið aftur til varpstöðva sinna ásamt maka og verpt eggjum á eyju við miðbaug.

Staða lundastofnsins fer batnandi
Fréttir 13. júlí 2015

Staða lundastofnsins fer batnandi

Erpur Snær Hansen, líffræðingur hjá Náttúrustofu Suðurlands, hefur haldið utan um tölur um afkomu lunda og fleiri sjófuglategunda við landið. Hann segir að í heild sé afkoma lundans hér við land undir meðallagi þótt staðan fari batnandi og geti verið mjög góð á einstökum svæðum á Vestfjörðum og norðanlands.