Skylt efni

friðlýsingar

Heimsókn á friðlýst svæði
Fréttir 27. ágúst 2020

Heimsókn á friðlýst svæði

Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í sam­starfi við Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal
Fréttir 13. febrúar 2020

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimilið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði samning um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal.

Friðlýsing og búskapur getur farið vel saman
Vinna hafin við friðlýsingu Kerlingafjalla
Fréttir 14. mars 2016

Vinna hafin við friðlýsingu Kerlingafjalla

Sett hefur verið af stað vinna á vegum umhverfisráðuneytisins við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla.

Landnýting í sátt við náttúruna
Fréttir 4. nóvember 2015

Landnýting í sátt við náttúruna

Ólafur A. Jónsson starfar sem sviðsstjóri á sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun, en sviðið fer meðal annars með umsjón með friðlýstum svæðum á Íslandi – fyrir utan Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum.