Skylt efni

flug

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri
Fréttir 14. mars 2022

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri

Nýtt flugfélag um millilandaflug var stofnað á Akureyri nýverið en fyrsta flugið er áætlað 2. júní næstkomandi. Félagið fékk nafnið Niceair og vísar það til Norður-Íslands, en það mun sinna vaxandi markaði svæðisins bæði fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn.

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar
Fréttir 5. janúar 2021

Flugumferð um 10 flugvelli í ESB drógst saman um 1.898.500 flugvélar

Hrikalegur samdráttur var í flugi í Evrópusambandsríkjunum á síðasta ári vegna COVID-19 faraldursins.  Á þeim tíu flugvöllum þar sem fækkun flugvéla hefur verið mest, eða frá -53% til -66%, hefur flugvélum sem fara um þá velli í almennu flugi í heild fækkað um 1.898.500 vélar.

Mörg svæði gætu verið álitlegri fyrir millilandaflugvöll en Hvassahraunið
Fréttaskýring 24. mars 2020

Mörg svæði gætu verið álitlegri fyrir millilandaflugvöll en Hvassahraunið

Mikið hefur verið rætt um að byggja upp varaflugvöll fyrir millilandaflugið í Hvassahrauni sunnan við Hafnarfjörð sem taki þá við því hlutverki af Reykjavíkurflugvelli.

Allar ferðir kolefnisjafnaðar á næsta ári
Fréttir 8. janúar 2020

Allar ferðir kolefnisjafnaðar á næsta ári

Bændaferðir mörkuðu sér þá stefnu á síðasta ári að allar flugferðir þeirra verði kolefnisjafnaðar árið 2020. Heildarverð ferðar, með kolefnisgjaldi, verður þannig búið að reikna inn í ferðirnar og borgar farþeginn helming kolefnisgjaldsins en Bændaferðir hinn helminginn.

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni
Fréttir 12. september 2019

Innflutningur á þotueldsneyti nær tvöfaldast frá 2015 en flug er enn utan sviga í kolefnisumræðunni

Kolefnisskattlagning á eig­endur ökutækja sem brenna jarðefnaeldsneyti mun enn hækka um næstu áramót. Á sama tíma er flugið fyrir utan sviga þótt það sé líklega mesti mengunarvaldurinn og hefur verið mest vaxandi í bruna á jarðefnaeldsneyti.

Páfuglinn Dexter fékk ekki að fara um borð
Fréttir 14. febrúar 2018

Páfuglinn Dexter fékk ekki að fara um borð

Konu nokkurri var meinað um að hafa gælupáfuglinn sinn með um borð í flugvél United Airlines fyrir skömmu. Í innanlandsflugi í Bandaríkjunum hafa flug­hræddir haft leyfi til að hafa með sér stuðnings­gælu­dýr til andlegs stuðnings.