Skylt efni

Fljótsdalur

Unnið við uppbyggingu á 9 nýbyggingum
Fréttir 4. mars 2022

Unnið við uppbyggingu á 9 nýbyggingum

„Tækifærin eru næg í Fljótsdal, möguleikarnir byggjast á sterkri hefð og sögu um sjálfbærni og sjálfsbjargarviðleitni. Það er ómetanlegt veganesti fyrir alla þá sem vilja láta til sín taka í sveitarfélaginu,“ segir Helgi Gíslason, sveitarstjóri í Fljótsdalshreppi, þar sem mikil uppbygging er nú í gangi.

Stiklað á sögu höfuðbólsins og  kirkjustaðarins frá öndverðu
Líf og starf 2. september 2021

Stiklað á sögu höfuðbólsins og kirkjustaðarins frá öndverðu

Sögusvið Valþjófsstaðar á Fljótsdal, sem er  rétt utan við kirkjuna, var afhjúpað í liðinni viku. Í snoturri umgjörð norðan við kirkjuna hefur verið komið fyrir skiltum þar sem í máli og myndum er stiklað á sögu Valþjófsstaðar sem höfuðbóls og kirkjustaðar frá öndverðu.

Fjöldi fólks sýnt verkefninu áhuga
Fréttir 19. ágúst 2021

Fjöldi fólks sýnt verkefninu áhuga

„Við erum afskaplega ánægð yfir þeim mikla fjölda fólks sem hefur sýnt þessu verkefni okkar áhuga,“ segir Sólrún Júlía Hjartardóttir frá Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal sem ásamt Kjartani Benediktssyni hefur unnið við það að skrá og útbúa fjallahjólaleiðir í Fljótsdal.

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað
Fréttir 15. júní 2020

Áhugavert verkefni og ný nálgun við val á heppilegum stað

„Þetta er mjög áhugavert verkefni og alveg ný nálgun hjá sveitarfélaginu að fara þessa leið. Þetta sýnir ákveðið hugrekki og er í raun til fyrirmyndar,“ segir Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði og annar eigenda stofunnar TGJ hönnun – ráðgjöf – rannsóknir.

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu
Fréttir 15. júní 2020

Landbúnaður víkur fyrir aukinni ferðaþjónustu

Umtalsverðar breytingar hafa átt sér stað í atvinnuháttum í Fljótsdalshreppi í áranna rás. Landbúnaður er þó enn aðal­atvinnuvegur þeirra sem hafa fasta búsetu í hreppnum árið um kring.

Fögur framtíð í Fljótsdal
Líf og starf 24. maí 2019

Fögur framtíð í Fljótsdal

Fljótsdalur býr yfir margvíslegum auðlindum og ef byggt er annars vegar á grunni fortíðar og hefðar og hins vegar á styrkleikum og tækifærum á öllum sviðum, verður „fögur framtíð í Fljótsdal“.

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal
Líf&Starf 16. október 2018

Hafa byggt upp Óbyggðasetur í skjóli fjallanna á innsta bænum í Fljótsdal

Hjónin Steingrímur Karlsson, kvikmyndagerðarmaður og ferðaþjónustubóndi, og Arna Björg Bjarnadóttir, sagnfræðingur og menningarmiðlari, hafa í nokkur ár unnið að uppbyggingu Óbyggðaseturs á bænum Egilsstöðum í Fljótsdal.

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum
Á faglegum nótum 16. febrúar 2018

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum

Fyrsti sérsmíðaði timbur­flutninga­bíllinn kom til landsins fyrir skömmu. Það er fyrirtækið Skógarafurðir ehf. í Fljótsdal sem keypti ækið sem samanstendur af bíl með hleðslupalli og krana og sérsmíðuðum tengivagni.