Hvetja almenning til að rækta garðinn sinn
Félag garðplöntuframleiðenda, sem samanstendur af 16 framleiðendum um allt land, fer senn af stað með átaksverkefnið Þinn garður – þín kolefnisbinding til að auka áhuga, þekkingu og þátttöku almennings á ræktun gróðurs með tilliti til kolefnisbindingar.