Skylt efni

fækkun sauðfjár

Stöðug fækkun sláturlamba
Fréttir 17. nóvember 2022

Stöðug fækkun sláturlamba

Stöðug fækkun sauðfjár hefur verið á undanförnum árum á Íslandi. Samkvæmt nýjum sláturtölum fækkaði sláturlömbum um tæplega tuttugu þúsund á milli áranna 2021 og 2022 og hefur fækkunin verið samfelld frá 2017. Hins vegar var slátrun á fullorðnum ám mjög sambærileg við síðasta ár, sem þykir benda til þess að áframhald verði í fækkun sláturgripa haus...

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust
Fréttir 26. ágúst 2021

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust

Sauðfjárbændur búa sig nú undir smölun, en fyrstu leitir og réttir haustsins verða þann 28. ágúst í Brunnavallarétt og Kálfafellsrétt í Suðursveit. Fyrstu stóðréttir verða svo í Miðfjarðarrétt 4. september. (Sjá réttalista á bls. 32–34). Búast má við að með fullorðnu fé og lömbum, sem borin voru á síðast­liðnu vori, komi yfir milljón fjár af fjöllu...

Mikil fækkun sauðfjár
Fréttir 17. september 2020

Mikil fækkun sauðfjár

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafningshreppi má sjá hvað fé hefur fækkað mikið í sveitarfélaginu frá 2013 til dagsins í dag.