Skylt efni

erfðatækni

Gera svín ónæm fyrir alvarlegum PRRS vírussjúkdómi
Fréttir 14. september 2018

Gera svín ónæm fyrir alvarlegum PRRS vírussjúkdómi

Vísindamönnum í Skotlandi hefur tekist með hjálp erfðatækninnar að gera svín ónæm fyrir alvar­legum vírussjúkdómi sem veldur bændum og svínakjöts­framleiðendum í Evrópu og víðar milljarða tjóni á ári.

Erfðamengi hveitis kortlagt
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

Epli með jarðarberja- eða ananasbragði
Fréttir 31. ágúst 2018

Epli með jarðarberja- eða ananasbragði

Hugmyndafluginu eru engin takmörk sett og með hjálp erfðatækninnar verður í nánustu framtíð hægt að hanna alls kyns nýjar útgáfur af ávöxtum og aldinum.

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto
Fréttaskýring 21. apríl 2017

Unnið hörðum höndum að samruna efnarisanna Bayer og Monsanto

Þýska efnafyrirtækið Bayer hefur verið að vinna að því að kaupa bandaríska efnafyrirtækið Monsanto. Forsvarsmenn fyrirtækjanna eru nú sannfærðir um að það takist að ganga frá öllum lausum endum fyrir lok þessa árs.

Erfðatækni – áhættusöm og ónauðsynleg
Skoðun 5. apríl 2017

Erfðatækni – áhættusöm og ónauðsynleg

Í viðtali við Árna Bragason í nýútkomnu tímariti Bændablaðsins segir hann okkur verða að nota erfðatæknina. Í upphafi viðtals segir hann að erfðatæknin valdi stökkbreytingum í plöntum.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Bændur selja Búsæld
13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun