Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi og gríðarlega mikilvægt í allri matvælaframleiðslu mannkynsins. Hlýnum jarðar hefur nú þegar haft gríðarleg áhrif og dregið verulega úr uppskeru á hveiti víða um heim en talið er að auka þurfi hveitiuppskeru í heiminum um 1,6% á ári til að halda í við fólksfjölgun.

Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið. Það að hafa kortlagt mengið auðveldar vísindamönnum að framrækta hveiti til aukinnar uppskeru, sjúkdómaþols og útbreiðslu.

Skylt efni: erfðaefni | erfðatækni

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...