Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið.
Fréttir 12. september 2018

Erfðamengi hveitis kortlagt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Eftir 13 ára rannsóknasamvinnu hefur plöntuvísindamönnum tekist að kortleggja erfðamengi hveitiplöntunnar. Erfðamengi hveitis er flókið miðað við margar aðrar plöntur og dýr og ekki er langt síðan því var haldið fram að aldrei mundi takast að kortleggja það.

Hveiti er mest ræktaða planta í heimi og gríðarlega mikilvægt í allri matvælaframleiðslu mannkynsins. Hlýnum jarðar hefur nú þegar haft gríðarleg áhrif og dregið verulega úr uppskeru á hveiti víða um heim en talið er að auka þurfi hveitiuppskeru í heiminum um 1,6% á ári til að halda í við fólksfjölgun.

Erfðamengi hveitis er fimm sinnum stærra en manna og gríðarlega flókið. Það að hafa kortlagt mengið auðveldar vísindamönnum að framrækta hveiti til aukinnar uppskeru, sjúkdómaþols og útbreiðslu.

Skylt efni: erfðaefni | erfðatækni

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...