Skylt efni

Eldstæðið

Dund í kófi varð að götubitaverðlaunum
Líf og starf 27. desember 2022

Dund í kófi varð að götubitaverðlaunum

Jakob Wayne Vikingur Robertson framleiðir ástralskar bökur í nafni Arctic Pies á Eldstæðinu.

Deila eldhúsi og eldmóði
Líf og starf 27. desember 2022

Deila eldhúsi og eldmóði

Gróskan í smáframleiðslu matvæla er mikil hér á landi. Í Eldstæðinu við Nýbýlaveg hafa á fjórða tug matarfrumkvöðla og smáframleiðenda aðstöðu, svokölluðu deilieldhúsi, til að þróa og framleiða matvörur sínar í fullvottuðu atvinnueldhúsi.

Mikil gróska í tilraunaeldhúsi matarfrumkvöðla
Líf og starf 8. október 2021

Mikil gróska í tilraunaeldhúsi matarfrumkvöðla

Um þessar mundir fagnar Eldstæðið eins árs afmæli, en það er tilraunaeldhús í Kópavogi fyrir matarfrumkvöðla. Það er Eva Michelsen sem á og rekur Eldstæðið sem hýsir nú um 30 framleiðendur með mjög mismunandi framleiðslu, með á milli 70–80 vörutegundir. Jöfn kynjaskipting er meðal framleiðenda.

Deilieldhúsið Eldstæðið opnar í sumar
Líf og starf 29. maí 2020

Deilieldhúsið Eldstæðið opnar í sumar

Á Facebook-síðunni Eldstæðið sameinast matarfrumkvöðlar og smáframleiðendur sem hafa áhuga á að vinna saman undir einu þaki að verkefnum sínum.

Vörur þróaðar úr ærkjöti, smjöri og kartöflum
Líf&Starf 3. janúar 2019

Vörur þróaðar úr ærkjöti, smjöri og kartöflum

Nokkrir matarfrumkvöðlar sam­einuðust í vinnslusmiðjunni Nordic Kitchen á Íslandi nýverið til að þróa vörur sínar og fá leiðsögn frá reyndu fagfólki. Áhugaverðar matvörur eru í þróun og má nefna snakk úr berjalegnu ærkjöti og kartöflu-knish, vegan-ost og smjörvörur.