Dreifikostnaður raforku hækkar
Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförnum árum. Það hefur leitt til þess að stuðningsgreiðslur stjórnvalda til garðyrkjubænda, vegna dreifikostnaðar á raforku, verða mun lægri en væntingar bænda standa til.






