Skylt efni

dreifing raforku

Mikið álag á dreifikerfi raforku vegna lágrar vatnsstöðu í miðlunarlónum
Fréttir 16. ágúst 2021

Mikið álag á dreifikerfi raforku vegna lágrar vatnsstöðu í miðlunarlónum

Vatnshæð í Þórisvatni hefur aldrei mælst lægri að sumarlagi en nú í sumar. Í frétt á vef Landsnets kemur fram að slæm staða á nokkrum miðlunarlónum valdi gríðarlegu álagi á byggðalínuna sem er talin vera komin að þolmörkum.  

Afhendingaröryggi eykst á Eyjafjarðarsvæðinu
Fréttir 9. júlí 2021

Afhendingaröryggi eykst á Eyjafjarðarsvæðinu

Framkvæmdir við Hólasandslínu 3 sem tengir Akureyri við Hólasand standa nú yfir og ganga vel.

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku
Fréttir 13. janúar 2021

Öll verkefni miða að því að auka öryggi við afhendingu raforku

„Við höfum aldrei í sögu fyrirtækisins staðið í jafn miklum framkvæmdum. Þetta er algjört metár  og þegar upp verður staðið við áramót má gera ráð fyrir að við höfum framkvæmt fyrir tæplega 12 milljarða króna.

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi
Fréttir 14. janúar 2020

Dreifikerfi raforku á Norðurlandi ekki á vetur setjandi

„Í nýliðnu óveðri kom augljóslega í ljós að núverandi dreifikerfi raforku á Norðurlandi er ekki á vetur setjandi. Sú staðreynd hefur reyndar lengi legið fyrir enda skort verulega á að eðlilegu viðhaldi á dreifikerfinu væri sinnt,“ segir í ályktun sem Framsýn, stéttarfélag hefur sent frá sér.

Jöfnun kostnaðar við húshitun og dreifingu raforku
Lesendarýni 19. febrúar 2015

Jöfnun kostnaðar við húshitun og dreifingu raforku

Víða á landsbyggðinni var mikið fjallað um jöfnun raforkukostnaðar fyrir síðustu kosningar. Flestir stjórnmálaflokkar og þar með talinn Framsóknarflokkurinn lagði áherslu á að jafna þennan kostnað.