Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda
Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands á dögunum var ein tillaga samþykkt sem lögð verður fyrir Búnaðarþing 2022. Tillagan gengur út á samstarf allra kjötframleiðenda á Íslandi.