Skylt efni

Deild sauðfjárbænda

Áhersla á greiðslumarkið
Fréttir 22. febrúar 2024

Áhersla á greiðslumarkið

Á deildarfundi sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands var samþykkt nær samhljóða að lögð verði áfram áhersla á greiðslumark í stuðningskerfi sauðfjárræktar við gerð nýrra búvörusamninga.

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda
Fréttir 29. mars 2022

Sauðfjárbændur vilja samstarf allra kjötframleiðenda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjár­bænda Bændasamtaka Íslands á dögunum var ein tillaga samþykkt sem lögð verður fyrir Búnaðarþing 2022. Tillagan gengur út á samstarf allra kjötframleiðenda á Íslandi.

Samstíga sauðfjárbændur
Lesendarýni 16. mars 2022

Samstíga sauðfjárbændur

Búgreinaþing sauðfjárbænda sem haldið var 3-4. mars var vel heppnað. Á fundinum voru málefni sauðfjárræktarinnar rædd vítt og breitt. Upp úr stendur umræða um afkomu greinarinnar, enda staða sauðfjárbænda mjög erfið á þessum miklu óvissutímum. Á fundinum voru samþykktar áherslur varðandi endurskoðun sauðfjársamnings og lögð áhersla á að hefja þá vi...

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum
Fréttir 10. mars 2022

Afurðaverð mál málanna hjá sauðfjárbændum

Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands á Hótel Natura um síðustu helgi var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur, Straumi. Trausti segir afurðaverðið verða mál málanna í hagsmunabaráttu sauðfjárbænda á næstu mánuðum auk þess sem bændur séu jákvæðir fyrir því að vinna...

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda
Fréttir 4. mars 2022

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands nú í morgun var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur Straumi.