Skylt efni

blóðmerar blóðgjafahryssur

Búskapur með blóðgjafahryssur
Fréttir 13. febrúar 2020

Búskapur með blóðgjafahryssur

Undanfarna daga og vikur hefur umræða skapast, m.a. á net­­miðlum, um búskap bænda sem halda folaldshryssur og nýta þær jafnframt til blóðgjafa. Einnig lagði þingmaður nýlega fram fyrirspurn til ráðherra um þennan búskap.