Skylt efni

alifuglakjöt

Alifuglakjötið hefur verið mest selda kjötafurðin á Íslandi frá árinu 2007
Fréttir 16. desember 2021

Alifuglakjötið hefur verið mest selda kjötafurðin á Íslandi frá árinu 2007

Alifuglakjöt er greinilega búið að festa sig í sessi sem langvinsælasta kjötafurðin á Íslandi samkvæmt tölum mæla­borðs landbúnaðarins. Af því voru seld rétt tæp 9.000 tonn á tólf mánaða tímabili.

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa
Fréttir 2. nóvember 2018

Tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt stefnir í að verða stærri en í Noregi sem er með 5,3 milljónir íbúa

Noregur líkt og Ísland hefur samið um tollfrjálsa kvóta fyrir búvörur í ýmsum viðskipta­samningum. Löndunum tveim svipar um margt hvað varðar rekstrarumhverfi landbúnaðarins og tolla á búvörur. Nú stefnir tollkvóti ESB til Íslands fyrir alifuglakjöt hins vegar í að verða stærri en til Noregs, sem er 15,5 sinnum fjölmennara ríki.

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi
Fréttir 24. ágúst 2018

Alifuglakjötið trónir á toppi kjötsölunnar á Íslandi

Alifuglakjöt var mest selda kjötafurðin í júlí samkvæmt tölum MAST og var salan 8,6% meiri en í sama mánuði í fyrra.

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild
Fréttir 30. nóvember 2017

Alifuglakjötið er vinsælast með nær 34% markaðshlutdeild

Samkvæmt samantekt Búnaðar­stofu MAST er íslenskt alifuglakjöt langvinsælast á markaðnum. Er það með 33,8% hlutdeild, ef litið er á sölu á kjöti frá afurðastöðvum til kjötvinnsla, og verslana. Kindakjötið kemur þar næst á eftir með 25,1% hlutdeild.