Skylt efni

afurðaverð kúabænda

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum
Fréttir 13. maí 2022

Kúabændur misvel í stakk búnir til að bregðast við versnandi rekstrarhorfum

Herdís Magna Gunnarsdóttir, bóndi á Egilsstöðum á Fljóts­dalshéraði, var kjörin formaður deildar kúabænda innan Bændasamtaka Íslands (BÍ) á Búgreinaþingi í byrjun mars. Hún var kjörin í stjórn BÍ á síðasta Búnaðarþingi og síðan var samþykkt samhljóða á stjórnarfundi BÍ 19. apríl að hún yrði varaformaður samtakanna á kjörtímabilinu. Blikur eru á lof...

Efst á baugi hjá kúabændum
Á faglegum nótum 9. desember 2021

Efst á baugi hjá kúabændum

Umhverfismál, afurðaverð og búgreinaþing voru þau mál sem brunnu helst á bændum á haustfundum kúabændadeildar BÍ sem haldnir voru í liðinni viku. Fundirnir voru 4 talsins og mættu rúmlega 100 bændur til að hlýða á og taka þátt í umræðum. Enn þurfum við að notast við fjarfundarbúnað og þó það sé farið að venjast vel þá kemur slíkt fundarhald aldrei ...

Lágmarksverð til kúabænda hækkar um 5,5 prósent
Fréttir 2. júní 2020

Lágmarksverð til kúabænda hækkar um 5,5 prósent

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð fyrir mjólk kúabænda sem er í fyrsta flokki. Ákvörðunin gildir frá og með 1. júní 2020. Verðið hækkar um 5,5 prósent, úr 92,74 krónur á lítrann í 97,84 krónur.