Afkoma sauðfjárbúa batnaði árið 2023
Nú liggja fyrir rekstrarniðurstöður úr afkomuvöktun sauðfjárbúa ársins 2023. Það má segja að helstu tíðindi þessarar vinnu séu að rekstrarniðurstaða búanna er nú réttum megin við núllið að meðaltali.
Nú liggja fyrir rekstrarniðurstöður úr afkomuvöktun sauðfjárbúa ársins 2023. Það má segja að helstu tíðindi þessarar vinnu séu að rekstrarniðurstaða búanna er nú réttum megin við núllið að meðaltali.
Enn er látið að því liggja að það sé einhver réttarfarsóvissa um að óheimilt sé að beita lönd annarra í óleyfi, og að sveitarfélögum beri að smala því fé.
Í nýrri skýrslu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er fjallað um niðurstöður úr rekstri 185 sauðfjárbúa sem skiluðu inn gögnum fyrir 2019-2021. Þátttökubúin eru með að jafnaði 485 vetrarfóðraðar ær og endurspegla um fjórðung landsframleiðslu dilkakjöts árið 2021.
Árið 2022 stóð íslenskur landbúnaður frammi fyrir miklum áskorunum vegna gífurlegrar hækkunar á framleiðslukostnaði.
Undanfarin ár hefur Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins unnið að söfnun og úrvinnslu rekstrargagna frá sauðfjárbúum. Gagnagrunnurinn telur nú alls gögn frá 100 sauðfjárbúum árið 2019 en síðasta sumar var gert átak í því að fjölga þátttökubúum.
Nokkurt fjaðrafok hefur orðið vegna þess að ráðherra landbúnaðarmála, Kristján Þór Júlíusson, missti það út úr sér á þingi að heyra mætti það í viðtölum eða á máli einhverra að það að stunda sauðfjárbúskap væri meira spurning um lífsstíl en afkomu. Alla vega efnislega eitthvað á þessa leið.
Sauðfjárrækt hefur um langan tíma verið ein af burðarstoðum íslensk landbúnaðar. Búgreinin hefur gengið í gegnum breytingar undanfarna áratugi. Um áraraðir hefur íslenskt kindakjöt verið útflutningsafurð. Afkoma af útflutningi hefur verið sveiflukennd.
Guðfinna Harpa Árnadóttir, bóndi á Straumi í Hróarstungu, var kjörinn nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda (LS) á aðalfundi samtakanna á Hótel Sögu á föstudaginn.
Undanfarna tvo vetur hefur Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins unnið að átaksverkefni í sauðfjárrækt undir yfirskriftinni „Auknar afurðir – tækifæri til betri reksturs“.
Afkoman er engin – þessum orðum hefur oft verið fleygt fram í umræðunni um sauðfjárbúskap á Íslandi. En hvaða leiðir á bóndinn að fara til að bæta afkomuna?