Afkomuvöktun sauðfjárræktar 2017–2019
Undanfarin ár hefur Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins unnið að söfnun og úrvinnslu rekstrargagna frá sauðfjárbúum. Gagnagrunnurinn telur nú alls gögn frá 100 sauðfjárbúum árið 2019 en síðasta sumar var gert átak í því að fjölga þátttökubúum.